Færsluflokkur: Bloggar
23.9.2008 | 16:51
Var þessi þá ekki örugglega að selja sig líka?
![]() |
Nakin á hjólaskautum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2008 | 13:19
Styð þetta heilshugar.
Já þessar aðgerðir voru komnar á tíma segi ég. Ég hef alltaf verið á þeirri skoðun að ef að innflytjendur eru að brjóta svo af sér að fangelsisvistunar sé þörf þá eigi bara að sparka þeim úr landi. Það er ekki eðlilegt hvað það eru margir útlendingar í íslenskum fangelsum. Þetta er að koma óorði á annars það ágæta fólk sem hefur komið hingað til lands og fer að lögum og eru virkir og góður þegnar sem að við innfæddir getur verið stolt af að hafa við hlið okkar í kreppunni.
Þetta á að sjálfsögðu við um íslendinga í erlendum fangelsum líka. Þeim er engin vorkun.
![]() |
Tveir fyrstu til Litháen í vikunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)