Buhuhu ... grát, grát ...

Og hvað er svo alvarlegt að við, lýðurinn, fáum að vita hvað gerist á ríkisstjórnarfundum.  Persónulega hélt ég að þetta væri líðveldi og því sé ég ekkert að því að við fáum að fylgjast með.  Ekki bara að bíða hljóðlaus þangað til að einhverjir karlar sem ramba þarna inn segi okkur hvað á að gera.

"Ég hef nú setið miklu fleiri ríkisstjórnarfundi heldur en þið" blablablablabla .... síðast þegar ég vissi þá var þetta ekki einhver typpastærðarkeppni.

Alla vega fyrir mitt leiti þá er ég guðs lifandi feginn að við fáum að vita sem flest sem gerist þarna því að það er ekki sanngjarnt fyrir lýðveldi að stjórnarmenn sitji að baki læstra dyra eins og sóðakallar á Goldfinger og segi ekki frá því sem gerist.  Þau ættu að funda fyrir opnum dyrum þannig að við sjáum hvers konar fólk, gáfulegt eður ei, við kusum til stjórnar.


mbl.is Davíð: Trúnaðarbrestur kom á óvart
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Það er hvergi fylgni á milli gáfnafars og stjórnmálaafskipta. Dæmin eru augljós: dýralæknisfíflið í ríkisstjórninni, siðblindi dómsmálaráðherrann, Ceaucescu Oddsson í Bleðlabankanum og undantekningin sem sannar regluna fer út fyrir stjórnmálin: vanhæfasti lögreglustjóri í heimi sem er ríkislögreglustjórinn ónýti.

corvus corax, 5.10.2008 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband